Heimasíður með leitarvélabestun

Þú velur útlitið á vefsíðunni

Vefsíður aðlaga sig eftir stærð skjáa

arrow
arrow

Vefsíðan sérhæfir sig í vefsíðugerð fyrir félagasamtök og minni fyrirtæki. Við veitum ráðgjöf, greinum þarfir, hönnum vefsíður, sjáum um leitarvélabestun.

Hugmyndir

Hugmyndir

Greina þarfir - Skilgreina markmið og væntingar - Einnig verður rætt um kostnaðaráætlun og hvenær vefsíða verður sett á netið.
Hönnun

Hönnun

Áhveða um Lén og vefhýsingu - Skipileggja veftré. Ákeða hvað margar vefsíðu greinar verða gerðar - Velja thema fyrir vefsíðuna.
Byggja vefsíðu

Byggja vefsíðu

Ákveða um ljósmyndir og semja texta. Setja inn texta og myndir.
Viðhald

Viðhald

Uppsetning og viðhald. Viðhald er nauðsinlegt þar sem leitarvélar skoða síðuna af og til. Ef leitarvélar eins og Google og Yahoo sjá að síðunni er haldið við og nýtt efni er sett inn og öðru efni breitt reglulega þá sjá leitarvélarnar að síðan er lifandi og þar með athyglisverð og hækkar síðuna í leitum.
Leitarvélabestun SEO

Leitarvélabestun SEO

Leitarvélabestun. Við vinnum með þér og ransökum hvaða texti og lykilorð eru best fyrir þina heymasíðu með þvi markmiði að vera sem hæðst á leitarvélum. Leitarvélabestun eða SEO ( Search Engine Optimization ) t.d felst í að nota ákveðin lykilorð, texta, bak-tengla, HTML og góða hönnun.
Síðan á farsíma og spjaldtölvu

Síðan á farsíma og spjaldtölvu

Vefsíðan þín mun líta vel út á farsímum og spjaldtölvum.
 

Ferli

 • 1.Samtal

  Greina þarfir - Skilgreina markmið og væntingar - Einnig verður rætt um kostnaðaráætlun og hvenær vefsíða verður sett á netið.
 • 2.Lén og hýsing

  Áhveða um Lén og vefhýsingu
 • 3.Veftré

  Skipileggja veftré. Ákeða hvað margar vefsíðu greinar verða gerðar
 • 4.Val á útliti

  Velja thema fyrir vefsíðuna.
 • 5.Texti og myndir

  Ákveða um ljósmyndir og semja texta.
 • 6.Leitarvélabestun

  Leitarvélabestun. Við vinnum með þér og ransökum hvaða texti og lykilorð eru best fyrir þina heymasíðu með þvi markmiði að vera sem hæðst á leitarvélum. Leitarvélabestun eða SEO ( Search Engine Optimization ) t.d felst í að nota ákveðin lykilorð, texta, bak-tengla, HTML og góða hönnun.
 • 7.Viðhald

  Uppsetning og viðhald. Viðhald er nauðsinlegt þar sem leitarvélar skoða síðuna af og til. Ef leitarvélar eins og Google og Yahoo sjá að síðunni er haldið við og nýtt efni er sett inn og öðru efni breitt reglulega þá sjá leitarvélarnar að síðan er lifandi og þar með athyglisverð og hækkar síðuna í leitum.

Vefsíðan